Höskuldarhellir
Höskuldarhellir er lítill hellir austan við Nautnarétt í Elliðaey. Þar er sagt að Höskuldur í Elliðaey hafi borið út Guðrúnu, dóttur sína, en að nafnið sé þaðan til komið. Í vindasömu veðri hvín mjög hátt í hellinum þannig að ónæði stafar af til sláttumanna og lundaveiðimanna sem eru í eyni.