Búland
Húsið Búland stóð við Skólaveg 41. Það var reist árið 1921 en rifið í febrúar árið 2006.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Sigurður Bjarnason (Búlandi) og fjölsk
- Sigríður Sigurðardóttir eiginkona Sigurðar Búlandi
- Sigurður Sigurðsson sonur Sigurðar og Sigríðar Búlandi
- Óskar Sigurðsson sonur Sigurðar og Sigríðar Búlandi
- Emil Sigurðsson (Búlandi) sonur Sigurðar og Sigríðar Búlandi
- Guðmunda Sigurðardóttir dóttir Sigurðar og Sigríðar Búlandi
- Sigurbjörg Svava Sigurðardóttir dóttir Sigurðar og Sigríðar Búlandi
- Elín Sigurðardóttir dóttir Sigurðar og Sigríðar Búlandi
- Sigríður Sissa Sigurðardóttir dóttir Sigurðar og Sigríðar Búlandi
- Margrét Sigurðardóttir dóttir Sigurðar og Sigríðar Búlandi
- Fjóla Sigurðardóttir dóttir Sigurðar og Sigríðar Búlandi
Heimildir
- Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.