Ólafur Þórðarson (Suðurgarði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. september 2006 kl. 14:11 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. september 2006 kl. 14:11 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Bætti við texta)
Fara í flakk Fara í leit
Ólafur til vinstri ásamt Þórði Stefánssyni frá Haga.

Ólafur Þórðarson fæddist 30. janúar 1911 og lést 1. janúar 1996. Hann var kvæntur Önnu Svölu Johnsen og áttu þau þrjú börn; Árna Óla, Jónu og Margréti Mörtu en Ólafur átti einnig tvær dætur af fyrra hjónabandi. Þau áttu heima í Suðurgarði.

Ólafur var rafvirkjameistari en stundaði einnig sjó og var þekktur lundaveiðimaður í Stórhöfða.