Björn Þórðarson (formaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. september 2006 kl. 14:26 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. september 2006 kl. 14:26 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Björn Þórðarson fæddist 13. desember 1919 og lést 31. mars 1994. Hann bjó á Heiðarvegi 58 um miðbik 20. aldarinnar en seinni árin bjó hann í Reykjavík.

Björn var formaður.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Björn:

Leit ég Björn Þórðar þreyta
þekkinn á strauma bekknum.
Andvara bragninn bandar
biðlaust á fiski-miðin,
aldan þó kröpp í kalda
knarrar á stöfnum svarri.
Tygginn á veiði vigginn
vargur er fiski margur.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.