Erlingur VE-295

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. ágúst 2006 kl. 15:56 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. ágúst 2006 kl. 15:56 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Mótorbáturinn Erlingur VE-295 var smíðaður í Danmörku árið 1930 og var hann keyptur til Vestmannaeyja af Tryggva Gunnarssyni og öðrum. Erlingur var 23 rúmlestir að stærð. Aðalvélin var 170 HK MWM frá 1968.

Formaður á Erlingi var um tíma Ólafur Ísleifsson.