Karl Jóhann Birgisson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. ágúst 2006 kl. 10:27 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. ágúst 2006 kl. 10:27 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Karl Jóhann Birgisson fæddist 29. september 1960 og lést 26. september 1992. Hann var sonur hjónanna Birgis Jóhannssonar og Kolbrúnar Karlsdóttur frá Ingólfshvoli. Karl Jóhann fæddist tveimur vikum eftir að fjölskyldan flutti inn í Grænuhlíð 6.

Karl Jóhann bjó í Hrauntúninu og var sjómaður og smiður. Karl Jóhann lést aðeins 31 árs gamall.