Aðalsteinn Gunnlaugsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júlí 2006 kl. 14:28 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júlí 2006 kl. 14:28 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Aðalsteinn Gunnlaugsson fæddist 14. júlí 1910 og lést 27. febrúar 1991. Hann bjó á Vesturvegi 3b og Hólagötu 15.

Aðalsteinn var formaður á mótorbátnum Lagarfoss.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Aðalstein:

Heppinn sækir hafs á reit
hann Gjábakka Alli,
gætinn vel á gýmis sveit,
gjöll þótt Lagga skralli.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.