Godthaab

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júlí 2006 kl. 09:24 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júlí 2006 kl. 09:24 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Godthaab

Húsið Godthaab stóð við Strandveg 11. Þar var áður pósthús eftir að Gísli J. Johnsen gerðist póstmeistari. Það var reist árið 1830, en fór undir hraun þann 26. mars 1973.

Íslenski rithátturinn Góðvon kemur einnig fyrir í frásögnum um húsið.