Sigurður Jónsson (bæjarstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2006 kl. 08:13 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2006 kl. 08:13 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Jónsson er fæddur 10. júlí 1945 í Vestmannaeyjum þar sem hann er einnig uppalinn. Hann er kvæntur Ástu Arnmundsdóttur kennara.

Sigurður Jónsson sat í bæjarstjórn fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins frá 1971–1990. Árið 1990 var hann ráðinn sveitarstjóri í Garði og árið 2006 var hann ráðinn sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.