Hörður Jónsson (skipstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júlí 2006 kl. 09:44 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júlí 2006 kl. 09:44 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hörður Jónsson er fæddur í Reykjavík 7 júní árið 1937. Hörður var kvæntur Sjöfn Guðjónsdóttur sem er látin, og eignuðust þau fjögur börn.

Árið 1962 hóf Hörður formennsku á Gylfa og síðan á Gulltoppi. Hörður var síðan í útgerð til ársins 1980, en réði sig til Hraðfrystistöðvarinnar, og var með eftirtalda báta, Suðurey, Heimaey, Álsey, Hellisey og Bjarnarey.

Hörður varð aflakóngur Vestmannaeyja tvisvar.


Heimildir