Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Aflakóngar heiðraðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2019 kl. 12:58 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2019 kl. 12:58 eftir Vpj1985 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Aflakóngar heiðraðir


Suðurey VE 500 hafði mestan vertíðarafla báta 1984, 1435 tonn og hlaut Víkingaskipið að viðurkenningu. Á myndinni eru Sigurður Georgsson og kona hans Guðný Fríða Einarsdóttir ásamt Einari J. Gíslasyni.
Huginn VE 55 hafði mest aflaverðmœti báta 1983, aflaði fyrir 19.988.766 og hlaut Fánastöngina að viðurkenningu. Á myndinni eru Guðmundur Ingi Guðmundsson skipstjóri og kona hans, Kristín Pálsdóttir.
Helga Jóh. VE 41 varð aflahæst togbáta. Aflaði 1449 tonn að verðmœti 11.198.000 og hlaut Radarinn að viðurkenningu. Talið frá vinstri: Jóhannes Kristinsson skipstjóri og kona hans Geirrún Tómasdóttir. Með þeim á myndinni eru foreldrar Jóhannesar, Helga Jóhannesardóttir og Kristinn Magnússon og Einar J. Gíslason.
Breki VE 61 hafði mestan afla togara 1983, aflaði 4673 tonn að verðmæti 44.669.655 og hlaut vitann að viðurkenningu. Á myndinni eru Hermann Kristjánsson skipstjóri og kona hans, Elísabet Einarsdóttir.