Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Myndasafn
-
Tekin 2. ágúst 1971. Guðlaugur Sigurgeirsson, Torfi Haraldsson og Páll Steingrímsson á landleið úr Álsey.
-
Tekin 28. maí 1970 í Helliey í Vestmannaeyjum. Sigið vestan við Hellisey. Páll Steingrímsson.
-
Tekin 28. maí 1970 í Hellisey í Vestmannaeyjum. Páll Steingrímsson við eggjatöku.
-
Tekin í maí 1970 í Hellisey í Vestmannaeyjum. Páll Steingrímsson og Torfi Haraldsson.
-
Tekin í maí 1977 við gerð kvikmyndar Páls Steingrímssonar og Ernst Kettlers „Vestmannaeyjar 1873“ Sveinn Tómasson leikari, Páll Steingrímsson leikstjóri og Guðmundur Tegeder leikari.
-
Tekin 28. febrúar 1976 í Vestmannaeyjum. Sverrir Einarsson, Guðni Hermansen, Páll Steingrímsson og Árni Johnsen
-
Tekin úti í Álsey árið 1971. Páll Steingrímsson.
-
Tekin 1967 Páll Steingrímsson kennari og skólastjóri Myndlistarskóla Vestmannaeyja aðstoðar nemendur sína við gerð á sögulegu listaverki um Vestmannaeyjar.
-
Tekin 1967 Páll Steingrímsson kennari og skólastjóri Myndlistarskóla Vestmannaeyja aðstoðar nemendur sína við gerð á sögulegu listaverki um Vestmannaeyjar.
-
Það fer vel á með þeim Páli Steingrímssyni, kvikmyndagerðarmanni og Óskari Björgvinssyni, ljósmyndara.
-
Tekin í ágúst 1995 í Vestmannaeyjum. Páll Steingrímsson, kvikmyndagerðarmaður.
-
Tekin 29. maí 1979. Páll Steingrímsson, kvikmyndagerðarmaður.
-
Tekin 19. september 1970. Páll Steingrímsson og Magnús (föðurnafn vantar), þungt þenkjandi listamenn.
-
Tekin í júlí 1990. Í fremri röð eru: Svavar, Bragi og Páll og fyrir aftan sitja Gísli og Benedikt.
-
Tekin 14. ágúst 1968. Torfi Haraldsson og Páll Steingrímsson í Hellisey.
-
Tekin í Álsey árið 1971. Helliseyingurinn Páll Steingrímsson veiðir í Álsey.
-
Tekin úti í Álsey 28. júlí 1980. Páll Steingrímsson, Ágúst Halldórsson og Kyrja hundurinn hans Páls.
-
Tekin á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 1984. Páll Steingrímsson, kvikmyndagerðarmaður, Sigurður Árni Sigurbergsson (Siggi minkur), Árni Johnsen og Helgi Sæmundsson.