Sólveig Anspach

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2006 kl. 10:13 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2006 kl. 10:13 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sólveig Anspach er fædd í Vestmannaeyjum þann 12. ágúst 1960. Móðir hennar er Högna Sigurðardóttir arkitekt og faðir hennar er ameríkani. Sólveig ólst upp í útlöndum og stundaði háskólanám í heimspeki og klínískri sálfræði í París. Sólveig hefur ekki búið á Íslandi en vinnur hér öðru hvoru. Hún hlaut íslenskan ríkisborgararétt í júní 2006.