Hlíðardalur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2006 kl. 09:00 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2006 kl. 09:00 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Hlíðardalur stendur við Vestmannabraut 65b. Það var reist árið 1923 af Guðjóni Jónssyni, formanni. Árið 2006 bjó í húsinu Hallgrímur S Rögnvaldsson.