Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1995/ Breytingar á flotanum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. apríl 2019 kl. 15:45 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. apríl 2019 kl. 15:45 eftir Vpj1985 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Torfi Haraldsson


Breytingar á flotanum


Suðurey VE 500: Seld.
Bensi VE 234: Úreltur.
Árntýr VE: Úreltur.
Frár VE 78: Úreltur.
Ásta VE 2: Úreltur.
Góa VE 30: Úrelt og seld úr landi.
Sindri VE 60: Seldur.
Sleipnir VE 83: Úreltur.
Sigurborg VE 121: Seld.
Öðlingur VE 202: Úreltur og seldur úr landi.
Kristín VE 40 Úrelt Sdbl. 1995
Hafbjörg VE 115: Seld.
Myndin er tekin fyrir norðan land á Siglufirði 1955 á síldveiðum. Talið frá vinstri: Gunnar, Óskar Þórarinsson, Einar Hannesson, Örn Einarsson og Kristján Sigurjónsson.