Ármann Friðriksson (Látrum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2006 kl. 08:53 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2006 kl. 08:53 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ármann Friðriksson fæddist 21. nóvember 1914 í Vestmannaeyjum og lést 11. nóvember 1989. Kona Ármanns var Ragnhildur Eyjólfsdóttir og eignuðust þau þrjú börn, Helgu, Eyjólf Agnar og Ármann.

Ármann var mikill útgerðarmaður og aflamaður góður.


Heimildir

  • Hallgrímur Þorsteinsson. Minning um Ármann Friðriksson. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1989.