Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/Gömul skipshafnarmynd

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. febrúar 2019 kl. 14:02 eftir Valli (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. febrúar 2019 kl. 14:02 eftir Valli (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Gömul skipshafnar mynd


Skipshöfnin á mb. Ingólfi VE 187, vetrarvertíðina 1929. Fremri röð frá vinstri: Sveinn Runólfsson, Fjósum í Mýrdal, Guðjón Tómasson formaður Gerði, Erlendur Jónsson vélstjóri Ólafshúsum, Jón Guðjónsson Þorlaugargerði. Aftari röð frá vinstri: Hjörleifur Gíslason Langagerði hvolhreppi, Stefán Ólafsson Áshól Rangárvallasýslu, Bragi Sigurjónsson Sjávargötu, Haraldur Þorsteinsson Nykhól.