Jakarnir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. júlí 2006 kl. 13:19 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júlí 2006 kl. 13:19 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Jakarnir voru stofnaðir 2000/2001 af Sigurði Inga Einissyni. Upprunalega voru þetta bara nokkrir strákar sem voru að leika sér saman í Streethookey á plani Íþróttamiðstöðvarinnar.