Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Strákarnir í Net

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. október 2018 kl. 14:47 eftir Valli (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. október 2018 kl. 14:47 eftir Valli (spjall | framlög) (Ný síða: Strákarnir í Net eru klárir í slaginn þegar á þarf að halda. í vetur kom Sighvatur Bjarnason VE með nótina rifna til heimahafnar og stóð ekki á strák- unum í netagerð...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Strákarnir í Net eru klárir í slaginn þegar á þarf að halda. í vetur kom Sighvatur Bjarnason VE með nótina rifna til heimahafnar og stóð ekki á strák- unum í netagerðinni. Elsti strákurinn var Júlíus Elallgrímsson, 89 ára gamall, sem lét sig ekki muna um að hjálpa til. Hann viðurkenndi þó þegar tíð- indamaður Sjómannadagsblaðsins kom við, að hann hefði einhvern tímann verið handfljótari. En saman kláruðu strákarnir sitt verk þannig að Sighvatur var kominn aftur á miðin áður en langt um leið.