Snorri Óskarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. júlí 2006 kl. 16:01 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. júlí 2006 kl. 16:01 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Snorri Óskarsson er fæddur í Vestmannaeyjum 26. febrúar 1952. Hann er sonur hjónanna Óskars M. Gíslasonar og Jónínu Þorsteinsdóttur. Eiginkona Snorra er Hrefna Brynja Gísladóttir. Þau eiga fjögur börn saman, Hrund, Stefni, Brynjólf og Önnu Siggu. Auk þess á Hrefna Brynja eina dóttur, Írisi Guðmundsdóttur.

Hann var forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar í 25 ár, frá 1975 til 2000. Hann var kennari í mörg ár í Hamarskóla. Hann fluttist búferlum til Akureyris árið 2001.