Hörgsholt

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júní 2006 kl. 09:57 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júní 2006 kl. 09:57 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Hörgsholt stóð við Skólaveg 10. Húsið var rifið árið 1996. Í ársskýrslu Sparisjóðs Vestmannaeyja 2001 er það nefnt Sturluhöllin.

Einar Björn Sigurðsson og Ingveldur Jónsdóttir bjuggu þar um tíma. Í Hörgsholti eignðust þau dótturina Öldu, sem er gift Hilmi Högnasyni.