Landakot

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júní 2006 kl. 12:02 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júní 2006 kl. 12:02 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Landakot stendur við Miðstræti 26. Var áður skráð við Strandveg 51. Hús með þessu heiti var fyrrum vestasta tómthúsið.

Landakot


Ögmundur Ögmundsson bjó að Landakoti allan sinn búskap, en hann lést árið 1932.