Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Vöruflutningar um Vestmannaeyjahöfn 1985

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. september 2017 kl. 10:55 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. september 2017 kl. 10:55 eftir Mardis94 (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Vöruflutningar um Vestmannaeyjahöfn á árinu 1985


Flutningur Herjólfs er ekki í þessum tölum, að undanskildum þeim vörum sem voru fluttar sem framhaldsfragt.

INNFLUTNINGUR:
Sement ..........1392 tonn
Olíur og bensín ..21259 tonn
Salt ............4886 tonn
Asfalt ............350 tonn
Tómar tunnur .......182 tonn
Timbur ............1128 tonn
Vörur á blönduðum
farmskrám ..........2464 tonn
Innfluttar vörur samtals 31661 tonn

ÚTFLUTNINGUR:
Saltfiskur ............3360 tonn
Mjöl ..................21840 tonn
Lýsi ..................9857 tonn
Saltsíld ..............2577 tonn
Freðfiskur ............13027 tonn
Ísfiskur í gámum .....4695 tonn
Ymsar sjávarafurðir ....1067 tonn
Vörur á blönduðum
farmskrám .............1028 tonn
Útfluttar vörur samtals 57451 tonn
Samtals fluttar vörur
um höfnina 1985 89112 tonn
FLUTNINGAR MEÐ HERJÓLFI 1985:
Farþegar ...............51175
Bílar ..................10769
Flutningavagnar ........1277
Ferðir .................392
Vörur tonn 12990

KOMUR AÐKOMUSKIPA OG BÁTA TIL HAFNAR í VESTMANNAEYJUM ÁRIÐ 1985:
Fiskiskip .........424
Önnur skip:
SÍS ..................19
Eimskip ..............69
Hafskip ..............10
Ríkisskip ............83
Varðskip, björgunar- og
rannsóknarskip .......11
Önnur íslensk skip ...119
Erlend farmskip ......23
Erlend fiski- og skemmtiferðaskip ..... 70
Samtals skip og bátar: 828
Aðkomuskip og bátar sem komu til Vestmannaeyjahafnar árið 1985 voru samtals 456625 brúttórúmlestir að stærð.
Angantýr Elíasson, hafnsögumaður