Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003/ Vestmannaeyjahöfn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. ágúst 2017 kl. 11:32 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. ágúst 2017 kl. 11:32 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) (Ný síða: Mynd:Óskar Þórarinsson, Torfi Haraldsson vigtarmaður og Friðrik Már Sigurðsson.png|700px|center|thumb|Á hafnarvigtinni, f.v.: Óskar Þórarinsson, Torfi Haraldsson vigtarma...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Á hafnarvigtinni, f.v.: Óskar Þórarinsson, Torfi Haraldsson vigtarmaður og Friðrik Már Sigurðsson
VESTMANNAEYJAHÖFN



Skipakomur 2002



Sigurður Sveinn Elíasson, hafnarvörður frá 1987
Tegund skipa Komur
Eimskip 105
Samskip 49
Önnur ísl. farmskip 26
Erlend farmskip 83
Íslensk fiskiskip 237
Erlend fiskiskip 14
Rannsóknarskip 5
Björgunar - og dráttarbátar 2
Skemmtiferðaskip 16
Skútur 23
Samtals 567
Brúttótonn samtals 1.316,207

Skip og bátar skráð í Vestmannaeyjum á árslok 2002

Stærð skipa Heildar bt.
Yfir 100 brúttótonn 38 samtals 24,516 brúttótonn
20 til 100 bt. 9 454 bt.
l0 til 20 bt. 8 118 bt.
Undir 10 bt. 26
Samtals 55 25,088 bt.

Að auki í Eyjum: Herjólfur 3354 bt. farþega- og bílaferja og hafnarbátarnir Léttir 8 bt. og Lóðsinn 156 bt.

Eftirfarandi var framkvæmt við Vestmannaeyjahöfn 2002

1. Steypt þekja á Nausthamarsbryggju 2. Nýtt stálþil í suðurhluta Friðarhafnar 3. Haldið var áfram uppbyggingu smábátahafnar