Friðrik Svipmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. júní 2006 kl. 11:47 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. júní 2006 kl. 11:47 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Friðrik Svipmundsson Löndum var fæddur að Loftsölum í Mýrdal 1871 og lést 1935. Hann kom til Vestmannaeyja 1893 og um aldamótin 1900 gerðist hann formaður og var fljótt aflasæll.

Árið 1906 kaupir hann Friðþjóf og er formaður á honum til 1912. Þá kaupir hann Örn og er á honum til 1920. Eftir það er hann formaður á ýmsum bátum til 1930.

Friðrik var aflakóngur þrisvar sinnum.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.