Ásbyrgi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júní 2006 kl. 08:38 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júní 2006 kl. 08:38 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Ásbyrgi

Húsið Ásbyrgi stendur við Birkihlíð 21 og var byggt af Guðna Johnsen árið 1912. Ekkja Guðna, Jóhanna Erlendsdóttir, giftist aftur norskum manni, Störker Hermansen sem var menntaður vélstjóri en starfaði lengi sem meistari í pípulögnum. Meðal barna þeirra hjóna var Guðni Hermansen, listmaálari og tónlistarmaður. Þegar gaus, árið 1973, var lýlokið gagngerri endurbyggingu hússins en það brann nánast til grunna í fyrstu viku gossins. Eftir gos var það svo endurbyggt í sinni fyrri mynd.


Heimildir

  • Guðjón Ármann Eyjólfsson: Vestmannaeyjar - byggð og eldgos, Reykjavík 1973.