Kristinn Magnússon (Sólvangi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. júní 2006 kl. 13:42 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. júní 2006 kl. 13:42 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Kristinn Magnússon, Sólvang, fæddist á Seyðisfirði 5. maí 1908. Árið 1915 fluttist Kristinn til Vestmannaeyja ásamt foreldrum sínum, Magnúsi Jónssyni og Hildi Ólafsdóttur. Kristinn byrjaði sjómennsku árið 1924 en formennsku hóf hann árið 1932 á Pipp. Eftir það er Kristinn meðal annars með Hilding og Gylfa II. Kristinn var formaður í rúmlega 30 ár.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.