Kári Sigurðsson (Presthúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. júní 2006 kl. 11:42 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. júní 2006 kl. 11:42 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kári Sigurðsson, Prestshúsum, fæddist að Selshjáleigu í Landeyjum 12. júlí 1880. Kári byrjaði formennsku á Heklu árið 1914 og hefur formennsku á henni til 1918. Eftir það er hann með Kap, Marz og fleiri báta fram til ársins 1925 þegar hann lést.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.