Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1976/ Þrír þekktir borgarar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júní 2017 kl. 08:43 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júní 2017 kl. 08:43 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: Richard Pálsson, Gyðufelli 14 í Reykjavík, sendi Sjómannadagsblaðinu meðfylgjandi mynd af þremur þekktum borgurum í Vestmannaeyjum, sem allir eru nú látnir. — Blaði...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Richard Pálsson, Gyðufelli 14 í Reykjavík, sendi Sjómannadagsblaðinu meðfylgjandi mynd af þremur þekktum borgurum í Vestmannaeyjum, sem allir eru nú látnir. — Blaðið birtir myndina með mikilli ánægju og þakkar sendinguna.

Frá vinstri: Jóhannes Albertsson, fyrrum lögregluþjónn; Sigurður Bogason, fyrrum skrif. stofustjóri og Páll Þorbjörnsson, fyrrum skipstjóri og kaupmaður.