Jóhann Björnsson (Höfðahúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júní 2006 kl. 09:15 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júní 2006 kl. 09:15 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Smáleiðr.)
Fara í flakk Fara í leit

Jóhann Björnsson, Höfðahúsi, fæddist að Mýrnesi í Fljótsdal 12. nóvember 1877. Jóhann fór til Vestmannaeyja árið 1909 og gerðist þar vélamaður til 1913. Þá hefur hann formennsku á Nansen. Síðar var Jóhann meðal annars formaður á Austra, Garðari I og Halkion. Jóhann lést 19. apríl 1948.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.