Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Vestmannaeyjahöfn - Skipakomur 2004

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. mars 2017 kl. 13:57 eftir Halla1 (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. mars 2017 kl. 13:57 eftir Halla1 (spjall | framlög) (Ný síða: Skipakomur 2004 íslensk fiskiskip 210 komur Eimskip 92 Samskip 55 Önnur ísl. farmskip 25 Erlend farmskip 59 fiskiskip 13 Varðskip 2 Rannsóknarskip 3 Björgunar - og drátta...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Skipakomur 2004

íslensk fiskiskip 210 komur Eimskip 92 Samskip 55 Önnur ísl. farmskip 25 Erlend farmskip 59 fiskiskip 13 Varðskip 2 Rannsóknarskip 3 Björgunar - og dráttarbátar Skemmtiferðaskip 8 Skútur 48 Samtals 515 Brúttótonn samtals 1,208,585 Fiskiskip og fískibátar skráðir í Vestmannaeyjum 2004 Yfir 100 bt. ' 27 samtals 11450 bt. 20-100 bt. 6 " 308 " 10- 20 " 5 " 84 " Trillurundir lObt. 21 Herjólfur ferja 3354 Vfkingur skemmtisiglingabátur 27 Framkvæmdir við höfnina Frá júní 2004 - mars 2005 hafa starfsmenn Sæþórs ehf, og tæki, unnið við dýpkun hafnarinnar. Við Skáann og Skipalyftuna eru 6,5 m., Gjábakkann 7m. Við Básaskersbryggju utanverða eru 6 m. og innan við Nausthamar eru 5 m. Annars staðar innan hafnar er dýpið komið niður í 8 m.


í innsiglingunni, milli garða og þar fyrir utan er dýpið 9 - 10 m. Snúningssvæði fyrir stórskip er nú orðið 210 m. í þvermál og alls staðar 8 m. dýpi. í minnisblaði Siglingastofnunar til Vestmannaeyja-hafnar segir að við góðar aðstæður sé nú reiknað með að hægt sé að snúa skipum allt að 160 m. löngum og þá með aðstoðs öflugs dráttarbáts. Allt dýpi er miðað við meðalstórstraumsfjöru. Magnið sem hefur farið upp af botni hafnarinnar við þessar framkvæmdir er um 200 þús. rúmmetrar. Aðallega hefur það verið flutt inn fyrir Eiði. Til þess að gefa smá mynd af þessari hrúgu og Heimaklettur hafður til viðmiðunar, þá er hún eins og hæð hans, 283 m og flöturinn sem hún næði yfir, rúmir 700 fermetrar. Hafnarstjóri er Ólafur M. Kristinsson.