Guðjón Jónsson (Heiði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júní 2006 kl. 10:00 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2006 kl. 10:00 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðjón Jónsson, Heiði, er fæddist 18. maí 1882 að Indriðakoti undir Eyjafjöllum. Árið 1898 fer Guðjón til Vestmannaeyja á fjallaskip með Friðriki Benónýsyni og er með honum nokkrar vertíðir. Ásamt honum kaupir hann Portland og er þar háseti og formaður. Árið 1913 er Guðjón með Friðþjóf og síðar Gamm. Árið 1918 kaupir Guðjón Kára Sölmundarson og er með hann til ársloka 1927.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.