Guðlaugur Brynjólfsson (Odda)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. júní 2006 kl. 09:12 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. júní 2006 kl. 09:12 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Smáleiðr.)
Fara í flakk Fara í leit

Guðlaugur Brynjólfsson, Odda, fæddist 23. júlí árið 1890. Guðlaugur fór til Vestmannaeyja árið 1910 og byrjaði formennsku árið 1912 á Frí en tók svo við Gnoð árið 1918 og var formaður fram yfir 1930.


Heimildir

Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.