Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001/ Vestmannaeyjahöfn – Skipakomur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. febrúar 2017 kl. 11:46 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. febrúar 2017 kl. 11:46 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) (Ný síða: <big><center>'''VESTMANNAEYJAHÖFN'''</center></big><br> <big><big><big><center>'''Skipakomur 2000'''</center></big></big></big><br> íslensk fiskiskip (önnur en VE) 382 komur ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
VESTMANNAEYJAHÖFN


Skipakomur 2000


íslensk fiskiskip (önnur en VE) 382 komur Eimskip 90 Samskip 53 Nesskip 2 Önnur Islensk farmskip 22 Erlend farmskip 62 Erlend fiskiskip 19 Varðskip 15 Rannsóknarskip 4 Björgunar - og dráttarbátar 3 Skútur og skemmtiferðaskip 49

Samtals 701 Brúttótonn samtals 1,276,117 I Vestmannaeyjum eru nú: 49 fiskiskip yfir 20 brúttótonn samtals 19.814 brúttótonn. 8 fiskiskip á milli 10 og 20 brúttótonn samtals 24 brúttótonn. 35 trillur undir 10 brúttótonnum. Samtals 92 fiskiskip. A.ð auki eru ferjan Herjólfur 2222 brúttótonn og farþegabáturinn P H Viking 25 brúttótonn skráð í Eyjum. Starfsmenn hafnarinnar eru 13. Hafnarstjóri er Ólafur M. Kristinsson.

Sw Sigurður Þórir Jónsson hafnarvörður á núna lengstan starfsaldttr hafnarstarfsrnanna. Byrjaði skrifstofumaður ogfulltríti hafnarstjóra I9.júlí 1976, og hafnarvörður 1. janúar 1985.