Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Vöruflutningar um Vestmannaeyjahöfn 1982
Farið er eftir reikningum Hafnarsjóðs vegna vörugjalda 1982. Vörur sem fluttar eru með Herjólfi eru ekki í þessum tölum að undanskyldum þeim vörum sem fluttar eru sem millifrakt.
INNFLUTNINGUR:
| Innfluttar vörur | Magn í tonnum |
| Salt | 8.707,470 |
| Hús | 161,000 |
| Sement | 2.267,400 |
| Olíur og bensín | 15.869,216 |
| Asfalt | 591,300 |
| Timbur | 17,555 |
| Trétunnur | 85,000 |
| Vörur á blönduðum farmskrám | 4.197,600 |
| Innfluttar vörur samt. | 31.896,541 tonn |
ÚTFLUTNINGUR
| Útfluttar vörur | Magn í tonnum |
| Freðfiskur | 14.093,652 |
| Saltsíld | 1.109,280 |
| Skreið | 22,410 |
| Mjöl | 8.602,443 |
| Lýsi | 2.167,105 |
| Saltfiskur | 4.038,600 |
| Ýmsar sjávarafurðir | 1.033,340 |
| Vörur á blönduðum farmskrám | 1.909,560 |
| Útfluttar vörur samtals | 32.976,390 |
| Samtals vörur fluttar um | |
| höfnina árið 1982 | 64.872,931 tonn |
FLUTNINGAR MEÐ HERJÓLFI 1982:
| Tegund flutninga | Fjöldi/Magn |
| Farþegar | 46.122 |
| Bílar | 10.180 |
| Vörur | 10.420 |
| Ferðir | 355 |
KOMUR AÐKOMUSKIPA OG BÁTA TIL VESTMANNAEYJAHAFNAR 1982:
| Skip og bátar | Fjöldi |
| Fiskiskip | 627 |
| Önnurskip— S.Í.S. | 18 |
| Eimskip | 51 |
| Hafskip | 3 |
| Ríkisskip | 84 |
| Varð-, björgunar-og rannsóknaskip |
17 |
| Önnur skip íslensk | 43 |
| Erlend farmskip | 26 |
| Erlend fiski- og skemmtiskip | 49 |
| Samtals skip og bátar | 918 |
Aðkomuskip og bátar er til Vestmannaeyjahafnar komu voru samtals um 367.829
brúttórúmlestir.
- Hafnarsjóður Vestmannaeyja
- Sigurður Jónsson.
- Hafnarsjóður Vestmannaeyja