Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Vöruflutningar um Vestmannaeyjahöfn 1983
Fariö er eftir reikningum Hafnarsjóðs vegna vörugjalda 1983. Vörur sem fluttar eru með Herjólfi eru ekki í þessum tölum að undanskyldum þeim vörum sem eru fluttar sem framhaldsfragt. INNFLUTNINGUR Salt 12.917.100 tonn Olíur og bensín 17.506.657 tonn Sement 1.265,150 tonn Tómar tunnur 195,449 tonn Timbur 70,126 tonn Asfalt 293,000 tonn Vörur á blönduðum farmskrám 2.982,888 tonn Innfluttar vörur samtals 36.230,370 tonn ÚTFLUTNINGUR Saltfiskur 3.654,575 tonn Saltsíld 1.091,459 tonn Freðfiskur 15.776,400 tonn Mjöl 7.675,641 tonn Lvsi 1.045,680 tonn Skreið 165,675 tonn Ýmsar sjávarafuröir ... 1.264,155 tonn Vörur á blönduðum farmskrám 1.083,988 tonn Útfluttar vörur samtals 31.757,573 tonn
Samtals vörur fluttar um höfnina árið 1983 66.987,943 tonn FLUTNINGAR MEÐ HERJÓLFI 1983 Farþegar 54.064 Bílar 10.356 Vörur 10,066 tonn Ferðir 365 KOMUR AÐKOMUSKIPA OG BÁTA TIL VESTMANNAEYJAHAFNAR 1983 Fiskiskip 599 Önnur skip 172 S.Í.S. 26 Eimskip 49 Hafskip 2 Ríkisskip 95 Varð-. björgunar- og rannsóknarskip 27 Önnur íslensk skip 56 Erlend farmskip 10 Erlend fiski- og skemmtiskip 62 Samtals skip og bátar 926 Aðkomuskip og bátar er til Vestmanna-eyjahafnar komu voru samtals um 368.935 brúttórúmlestir. F.h. Vestmannaeyjahafnar, Sigurður Þ. Jónsson, fulltrúi.
Búið er að setja upp lórantölur á hafnarhausinn nyrðri, sem gerir sæfarendum kleift að fylgjast með hvort lóranarþeirra ent réttir eða ekki