Samkomuhúsið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júní 2006 kl. 14:10 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júní 2006 kl. 14:10 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Samkomuhúsið var byggt á fyrri hluta 20. aldarinnar og notað til skemmtanahalds í áratugaraðir. Hvítasunnukirkjan keypti húsið á tíunda áratugnum og hefur gert húsið að miklu leyti upp.