Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Fiskikóngur Vestmannaeyja 1974

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júlí 2016 kl. 13:42 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júlí 2016 kl. 13:42 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: 300px|thumb|Daníel W. F. Traustason skipstjóri <center>[[Mynd:Kópur VE 11 - aflahæsti bátur á vetrarvertíðinni í Vestm...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


Daníel W. F. Traustason skipstjóri


Kópur VE 11 - aflahæsti bátur á vetrarvertíðinni í Vestmannaeyjum 1974, afli 974 tonn.



Skipshöfnin á aflaskipinu Kópi, vetrarvertíðina 1974. Fremri röð, talið frá vinstri: Sigmundur Cæsar Karlsson Vestm., Friðlaugur Friðjónsson Þórshöfn, William S. Becks USA. Aftari röð, frá vinstri: Gísli Ingólfsson 1. vélstj. Kurt Steinborg Danmörku, Daníel W. F. Traustason skipstj., Trausti Bergland Fjólmundsson stýrim., Benedikt Hjartarson Rvík, James E. Burt USA(dóttursonur Sig. Bjarnasonar sjómans hér). Auk þess voru skipverjar Lárus Sæmundsson og steinar Ágústsson matsveinn.)