Haraldur Jónasson (Garðshorni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júní 2006 kl. 11:21 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júní 2006 kl. 11:21 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Haraldur Jónasson, Garðshorni, fæddist á Álftanesi 1888.

Haraldur fór til Vestmannaeyja 1909 til Oddnýjar systur sinnar og hóf þá sjómennsku. Formennsku byrjaði Haraldur á Hansínu II, sem þá var einn af stærstu bátunum í Eyjum.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. 6-7 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.