Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Heimsigling frá Danmörku til Vestmannaeyja haustið 1924

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júlí 2016 kl. 13:51 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júlí 2016 kl. 13:51 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: 250px|thumb|Eyólfur Gíslason 300px|thumb|Firth of Fourth Brúin. <center>[[Mynd:E.s. Gullfoss - á Ytri-Hö...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


Eyólfur Gíslason


Firth of Fourth Brúin.


E.s. Gullfoss - á Ytri-Höfninni í Vestmannaeyjum 15. apríl 1915. Fyrsti viðkomustaður. Koma skipsins boðaði nýja tíma í siglingamálum Íslendinga. „Streymdu vélbátar Vestmannaeyinga út fánum skreyttir til þess að bjóða hann velkominn,“ segir í samtíma frásögn um komu skipsins.
Eyjasjómenn í Kaupmannahöfn árið 1924. Talið frá vinstri: Jóhann Jónsson, Guðjón Tómasson, Eyjólfur Gíslason, Finnbogi Finnbogason, Lúðvík N. Lúðvíksson, Andrés Einarsson, Einar Jónsson.



Sísí kemur heim eftir siglingu frá Danmörku, 2. október 1924. Ljósm. Lárus Árnason Búastöðum.
Soffí siglir inn Víkina 2. okt. 1924. Að baki er 11 sólahringa sigling frá Frederikssundi.