Sigurður HallvarðssonMagnús RunólfssonGuðfinnur Jakobsson
Erlingur VE 295 á síldveiðum fyrir Norðurlandi sumarið 1937. Erlingur er 23 rúmtonn brúttó og var smíðaður í Frederiksundi, Danmörku, árið 1931. -Þetta var algengust stærð báta allt fram til 1945. Erlingur hefur verið mikið happaskip í höndum góðra manna og skilað miklum afla á land síðastliðin 40 ár.