Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Togarinn Draupnir - 287 rúmlestir brúttó, í eigu Vestmannaeyinga 1920-1925, samtals um 5 ár.
Hlustvörður Vestmannaeyjaflotans og aldraðir sjómenn heiðraðir á sjómannadaginn 1970.- Frá vinstri: Jón Stefánsson, Kristinn Ástgeirsson, Miðhúsum, Sigmundur Karlsson fyrrv. vélstj., Guðni Grímsson fyrrv. skipstj.