Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Menntun sjómanna

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2016 kl. 09:25 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2016 kl. 09:25 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: 300px|thumb|Mælt með sextanti. 300px|thumb|Splæst 300px|thumb|Kennt að bæta. <center>[[Myn...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


Mælt með sextanti.
Splæst
Kennt að bæta.


Stýrimenn, sem luku fiskimannaprófi 2. stigs 1971, ásamt skólastjóra. Fremsta röð talið frá vinstri: Björn Alfreðsson; Kristján Adólfsson, Ármann Eyjólfsson skólastjóri, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, Gísli Kristjánsson. 2. röð: Hjörleifur Alfreðsson, Sigurpáll Einarsson, Sigurður Magnússon, Atli Einarsson. Efsta röð: Halldór Almarsson, Guðmundur Guðlaugsson, Bragi Fannbergsson, Guðmundur Matthíasson, Guðmundur Vestmann Ottósson, fyrir framan hann Eiríkur Þorleifsson.


Frá matsveinanámskeiðinu: Sitjandi frá vinstri: Ármann Eyjólfsson skólastjóri, Sigurgeir Jóhannsson aðalkennari og Helgi Bernódusson kennari. Standandi frá vinstri: Haraldur Þórarinsson, Oddur Guðlaugsson, Ólafur Runólfsson, Ole Gaard Jensen, Björn Guðmundsson, Gísli Guðjónsson og Magnús Sveinsson.


Læknir; hann hefur verið svona síðan hann lauk við Stýrimannaskólann.


Nemendur og kennarar í II. bekk Vélskóla Íslands í Vestmannaeyjum veturinn 1970-1971. Fremri röð, kennarar: Sigmundur Böðvarsson, Kristján Þór Kristjánsson, Jón Einarsson forstöðumaður, sr. Þorsteinn L. Jónsson, Hermann H. Magnússon, Sveinbjörn Guðlaugsson. Aftari röð, nemendur: Halldór Waagfjörð, Ólafur Guðmundsson, Sigurður Ó. Gunnarsson, Ragnar Guðjónsson, Guðjón Rögnvaldsson, Arnar Einarsson, Gísli Eiríksson, Guðmundur Arnar Alfreðsson, Ólafur Matthíasson, Ingólfur Geirdal, Róbert Hallbjörnsson.
Fiskimannapróf 1. stigs 1971.