Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1965/ Ný bók

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. mars 2016 kl. 14:35 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2016 kl. 14:35 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) (Ný síða: <big><big><center>NÝ BÓK</center></big></big><br> Athygli sjómanna skal vakin á prýðilegri bók, sem kom út í vor: „Fiskileitartæki og notkun þeirra“, undir ritstjórn ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
NÝ BÓK


Athygli sjómanna skal vakin á prýðilegri bók, sem kom út í vor: „Fiskileitartæki og notkun þeirra“, undir ritstjórn Jakobs Jakobssonar fiskifræðings.
Í bókinni er fjöldi prýðilegra greina eftir innlenda og erlenda sérfræðinga í síldarleitartækjum og fiskritum.
Bókin er bráðnauðsynleg hverjum síldarskipstjóra.
Í bókinni er notað ágætt nýyrði yfir asdic: fiskriti, og ættu sjómenn að taka þetta orð upp.
Bókin skipttst í 8 kafla: 1. Inngangur (Jakob Jakobsson), 2. Um hljóðfræði (Lars Midttun), 3. Um eðlisfræði sjávarins (Lars Midttun), 4. Bygging fiskrita (Per Löhre), 5. Dýptarmælar (Kristján Júlíusson), 6. Flokkun endurvarpa (Gudmund Vestnes), 7. leitaraðferðir (Gudmund Vestnes), 8. Fiskritun í notkun (Jakob Jakobsson).
Fiskifélagið gefur bókina út.