Þjóðhátíðarlög

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. júní 2006 kl. 11:36 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júní 2006 kl. 11:36 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Fyrstu helgina í ágúst er haldin þjóðhátíð í Herjólfsdal. Þá flykkist fólkið til Eyja til að skemmta sér sína sig og sjá aðra.

Sú hefð hefur skapast að samið er þjóðhátíðarlag fyrir hverja hátíð og er það að margra mati ómissandi þáttur af þjóðhátíðarstemmningunni.

Oddgeir Kristjánsson samdi þjóðhátíðarlögin óslitið allt til þess er hann féll frá langt um aldur fram árið 1966, en allan tímann höfðu þeir samið flesta textana Árni úr Eyjum og Ási í Bæ auk Lofts Guðmundssonar. Eftir fráfall Oddgeirs voru gömul lög eftir hann gerð að þjóðhátíðarlögum en allt frá 1969 hafa nýjir lagasmiðir og textahöfundar komið við sögu, alls rúmlega 40 manns.


Heimildir

  • www.dalurinn.is