Wilhelm Thomsen
Wilhelm Thomsen
Wilhelm var verslunarstjóri í Godthaab, fæddur 1844. Hann var hafnsögumaður um skeið og var settur sýslumaður 1871 í fjarveru Bjarna E. Magnússonar. Hann var kosinn í stjórn Skipaábyrgðarfélagsins við brottför sýslumanns. Thomsen var talinn starfsmaður góður en óreglusamur. Hann strauk til Ameríku 1873 vegna sjóðþurrðar við verslunina Godthaab.
Heimildir
- Blik, ársrit gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. Maí 1962. Eftir Þorstein E. Víglundsson