Um Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjar eru hópur af eyjum á suðurströnd Íslands, þar sem að óspillt náttúra og öflugt samfélag mætast, og hafa mæst frá því fyrir landnám Íslands - enda er menning Eyjanna slík að hvergi á Íslandi má finna jafn einangrað samfélag í jafn mikilli nánd við jafn öflugt lífríki og jafn ógurlega náttúrukrafta.
Um Vestmannaeyjar: Landfræði — Örnefni — Tölfræði — Jarðfræði — Veðurfar — Kort — Vestmannaeyjabær |