Þú getur skrifað textalýsingu á atriðinu fyrir fólk sem getur ekki séð það. Lýsingin á að vera nægjanleg svo það skilji tilgang atriðisins og upplýsingarnar sem það veitir. Þetta er ómissandi fyrir blinda og sjónskerta notendur sem þarf á skjálesara eða textavöfrum að halda.