Byggðarendi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. nóvember 2005 kl. 16:08 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. nóvember 2005 kl. 16:08 eftir Sigurgeir (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Byggðarendi

Húsið Byggðarendi var byggt árið 1924 og stendur við Brekastíg 15a.

Þar bjuggu m.a. Þórunn Júlía Sveinsdóttir og Sigmar Guðmundsson og börn þeirra Gísli Matthías Sigmarsson og Guðlaug Erla Sigmarsdóttir. Síðar bjuggu þar Gunnar Kristinsson og Jórunn Ingimundardóttir.