Oddhóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. maí 2006 kl. 16:14 eftir Viktorpetur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. maí 2006 kl. 16:14 eftir Viktorpetur (spjall | framlög) (Setti inn tengla)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Oddhóll stóð á Brekastíg 5b. Húsið brann 4. ágúst árið 2000 og var rifið í febrúar 2001.

Húsnafnið kemur til vegna þess að fyrsti eigandi hússins Ólafur Guðmundsson, var kenndur við Oddhól á Rangárvöllum.

Eigendur og íbúar


Heimildir

  • Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.